Á döfinni

2.12.2008 13:07:58

Nýir verđir á skólalóđ

Nýir verđir á skólalóđ

Hópi starfsfólks á útivakt á skólalóđ hefur borist liđsauki. Ţađ eru nemendur 10. bekkjar sem ćtla ađ sinna frímínútnagćslu bćđi í setustofu og úti og fá fyrir ţađ greiđslu sem rennur í ferđasjóđ ţeirra. Skólinn keypti handa ţeim tvćr úlpur og kuldabuxur sem ţeir sem eru á útivakt nota. Nemendur í 10. bekk eiga frumkvćđiđ ađ gćslunni og rćddu ţađ sérstaklega viđ mig ađ ţau vilji leggja sitt ađ mörkum til ađ stríđni og hugsanlegt einelti eigi sér ekki stađ. Frábćr hópur sem á hrós skiliđ fyrir ţađ.


Skólastjóri

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31