Á döfinni

12.4.2011 12:56:14

Nemendur úr unglingadeild í sjóferđ

Nemendur úr 9. og 10. bekk fóru mánud. 11. apríl í stutta veiđiferđ međ skóla- og rannsóknarskipinu Dröfn. Skipiđ tekur ađeins 15 nemendur og komust fćrri međ en vildu. Um borđ fengu nemendur frćđslu um skipiđ sjálft, veiđafćrin og um lífríki hafsins. Trolliđ var sett í sjóinn út af Hólmsbergi viđ Keflavík og fékkst dálítiđ af skemmtilegum lífverum eins og steinbít, nokkar kolategundir, sćbjúgu, tindaskata, krossfiskur o.fl. Ţađ vakti athygli hvađ steinbíturinn beit fast og hvađ hann var lífseigur ţví hausinn af honum gat enn bitiđ eftir ađ búiđ var ađ skera  hann af bolnum. Nemendum var kennt ađ gera ađ fiskinum. Ţau voru hvergi bangin viđ ţađ og stóđu sig á allan hátt vel. Myndir úr sjóferđinni má sjá hér.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31