Á döfinni

  17.5.2010 12:45:38

  Nemendur skólans ganga á Kistufell

  Í blíđu veđri, ţó örlítiđ hvössu gekk vaskur hópur 10. bekkinga úr Stóru-Vogaskóla á Kistufell í Esju (841m). Ferđin sem tók rúma 6 tíma gekk vel. Gengiđ var upp í Gunnlaugsskarđ og ţar fariđ upp á Kistufell. Síđan var gengiđ út á brún Kistufells og útsýniđ dámsamađ eins og sést á međfylgjandi myndum. Gangan einkenndist af bröttum skriđum, snjósköflum, hamrabelti og ţćgilegum móa. Sjá myndir.

  Til baka

  « febrúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
        1 2 3 4
  5 6 7 8 9 10 11
  12 13 14 15 16 17 18
  19 20 21 22 23 24 25
  26 27 28