Á döfinni

5.9.2017 14:05:54

NÝTT - Tónlistarnám í skólanum - Frítt

  NÝTT - tónlistarnám í skólanum - Frítt

 

SKÓLAKÓR fyrir nemendur í 3. -  7. bekk.

Kór fyrir stelpur og stráka sem hafa gaman af ađ syngja og hafa áhuga á ađ kynnast skemmtilegu kórstarfi, lćra ný lög.

Kennt verđur einu sinni í viku á mánudögum frá 13:40 - 14:00. Auk ţess fá nemendur einn söngeinkatíma á mánuđi.

Verkefni í vetur verđa fjölbreytt: m.a. stefnt á ađ taka upp jólalag og gera myndband viđ lagiđ.

Markmiđin eru; ađ kenna nemendum ađ nota sína eigin rödd í kór, lćra á styrkleika raddarinnar, einbeitingu og öndunarsöngtćkni.

Áhugasamir geta skráđ sig, fyrir föstudaginn 15.september, međ ţví ađ senda tölvupóst til Alexöndru, tónmenntakennara og kórstjóra alexandrac@vogar.is

Međ skráningu ţurfa foreldrar ađ gefa upp ţessar upplýsingar:

-nafn barns

-hvađa bekk/aldur

-netfang foreldra

 

                                                                                

 

„BÍLSKÚRSHLJÓMSVEIT“ fyrir nemendur í 5. - 8. bekk.

Kennt verđur einu sinni í viku á fimmtudögum frá 13:40 - 14:20. Auk hóptíma ţá verđa einkatímar einu sinni í mánuđi.

Verkefni á árinu verđa fjölbreytt; m.a. stefnt á ađ taka ţátt í leiksýningu á árhátíđinni og gera myndband viđ  lag ađ vori.

Markmiđ er: ađ kenna/leiđbeina nemendum ađ spila á  sitt hljóđfćri, kenna/leiđbeina í ađ spila í hljómsveit.

Áhugasamir geta skráđ sig, fyrir föstudaginn 15.september, međ ţví ađ senda tölvupóst til Alexöndru, tónmenntakennara og kórstjóra alexandrac@vogar.is

Međ skráningu ţurfa foreldrar ađ gefa upp ţessa upplýsingar:  

-nafn barns

-hvađa bekk/aldur

-netfang foreldra

                                                                                                                                                                    

Alexandra Chernyshova - tónlistarmađur og tónmenntakennari hér í skólanum. Alexandra var valin í hóp 10 framúrskarandi ungra Íslendinga áriđ 2014 fyrir framlag sitt til menningar á Íslandi. Hún hefur lokiđ M.Mus frá Listaháskóla Íslands, M.Ed. frá Háskólanum í Kiev, meistaragráđu í óperusöng og söngkennarapró? frá Odessa tónlistarakademíunni og Glier High Music College og sömuleiđis BA frá National Kiev Linguistic University. Alexandra stofnađi Óperu Skagafjarđar áriđ 2006, Söngskóla Alexöndru og stúlknakór Draumaradda Norđursins áriđ 2008. Alexandra hefur sungiđ víđa um Ísland, Evrópu, New York og líka í Kína og Japan.

 

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31