Á döfinni

  3.9.2012 17:41:41

  Merki skólans-hugmyndasamkeppni

  Ákveđiđ hefur veriđ ađ efna til hugmyndasamkeppni um merki skólans.

  Merkiđ skal á einhvern hátt vísa til nemenda og/eđa skólans/sveitarfélagsins.

  Allir geta tekiđ ţátt og geta skilađ eins mörgum hugmyndum og ţeir vilja.

  Sérstök dómnefnd velur síđan úr innsendum hugmyndum, útfćrir og kynnir merki skólans á afmćlishátíđinni sem haldin verđur 18.október 2012, á 140 ára afmćli skólans.

  Stóru-Vogaskóli áskilur sér rétt til notkunar á vinningstillögunni án sérstakrar greiđslu vegna höfundarréttar.

  Tillögum merktu nafni og bekk eđa heimilisfangi, skal skila í kassa sem stađsettur er hjá Dísu ritara í skólanum,

  eđa sendist í tölvupósti á skoli@vogar.is

  Skólastjórnendur

  Til baka

  « júlí 2017 »
  M Ţ M F F L S
            1 2
  3 4 5 6 7 8 9
  10 11 12 13 14 15 16
  17 18 19 20 21 22 23
  24 25 26 27 28 29 30
  31