Á döfinni

  6.3.2012 14:07:40

  Melkorka í 10. bekk vann söngkeppni

  Melkorka Rós Hjartardóttir nemandi í 10. bekk tók ţátt í Samfestningnum, sem er söngkeppni félagsmiđstöđva sem haldin var í Laugardaghöll sl. helgi. Melkorka tók ţátt fyrir hönd félagsmiđstöđvarinnar Borunnar í Vogum á Vatnsleysuströnd og bar sigur úr býtum.

  Melkorka söng íslenska útgáfu af lagi Eltons John, Your Song. Íslenska textann viđ lagiđ gerđu Bríet Sunna og Gísli Ţórarinsson.

  Keppninni var sjónvarpađ í beinni útsendingu á Rúv og er hćgt ađ horfa á upptöku frá keppninni inni á vef Ríkisútvarpsins, ruv.is og í sjónvarpi Símans.

  Starfsfólk skólans óskar henni til hamingju međ árangurinn.

  Í myndasafni má sjá myndir ţegar Melkorka söng fyrir nemendur og fékk afhent blóm frá skólanum.

  Til baka


  « apríl 2018 »
  M Ţ M F F L S
              1
  2 3 4 5 6 7 8
  9 10 11 12 13 14 15
  16 17 18 19 20 21 22
  23 24 25 26 27 28 29
  30