Á döfinni

21.11.2014 15:57:38

Margt spennandi ađ gerast í Stóru-Vogaskóla

Ţađ er aldrei lognmolla í Stóru-Vogaskóla. Á milli ţess sem nemendur sinna bóklegu- og verklegu námi undirbúa ţeir einnig uppákomur eins og samverur ţar sem ţeir láta ljós sitt skína í látbragđi, söng, upplestri, spurningakeppnum og leikjum. Afraksturinn birtist í fćrni til ađ koma fram og standa međ sjálfum sér.

Föstudaginn 21. nóvember fengu nemendur í 2. bekk ađ láta ljós sitt skína á einni slíkri samveru.

Ţau léku af fingrum fram alls kyns atriđi eins og leikrit, dans, söng, píanóleik, flautuleik, áslátt, spurningakeppni og leiki.

Atriđin voru hvert öđru metnađarfyllra og tók samveran hátt í 40 mínútur í flutningi og allan tímann var mikiđ um ađ vera.

Ţađ verđur koma fram ađ ţessir 6 og 7 ára nemendur unnu sjálfstćtt ađ undirbúningi samverunnar. Ţeir röđuđ sér saman í hópa, ákváđu og bjuggu til öll atriđin, skrifuđu leikrit, sömdu dans og ćfđu flókin tónlistaratriđi, leiki og spurningar. Ţarna mátti líta framtíđarfjöllistafólk.

Fjölmennur hópur hugmyndaríkra einstaklinga.

Drífa Hjördís Thorstensen umsjónarkennari

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31