Á döfinni

19.12.2008 00:00:00

Litlu jólin í Stóru-Vogaskóla

Litlu jólin fóru fram í skólanum í morgun og tókust ţau í alla stađi vel. Ţegar nemendur höfđu átt hátíđlega stund í stofum sínum međ umsjónarkennurum ţá söfnuđust allir saman í Tjarnarsal ţar sem gengiđ var kringum jólatréđ og jólalög sungin viđ kröftugt undirspil Ţorvaldar Arnar. Ţar var ţađ sérstaklega tvennt sem gladdi starfsfólk skólans. Í fyrsta lagi var söngurinn bćđi góđur og kraftmikill og ţar sáu menn árangur úr jólaţemanu og í öđru lagi var ţátttaka eldri nemenda mjög mikil og eiga allir nemendur skólans hrós skiliđ fyrir ţessa ánćgjulegu samveru.

Viđ í Stóru-Vogaskóla óskum nemendum og bćjarbúum öllum gleđilegrar hátíđar.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31