Á döfinni

4.6.2009 11:58:02

Listaverk ţemahóps afhjúpađ

1. og 2. bekkur hefur í vetur veriđ í skipulögđu ţemanámi ţar sem mikil samţćtting námsgreina ríkir ţví margir kennarar koma ađ hinum mismunandi ţemaefnum. Í ţemanu Land og ţjóđ var m.a. fjallađ ítarlega um skjaldarmerkiđ og í ţví sambandi unnu nemendurnir sameiginlegt listaverk undir leiđsögn Diljár textilkennara. Listaverkiđ var afhjúpađ viđ stutta athöfn í dag áđur en nemendurnir fóru út í góđa veđriđ í tengslum viđ vordaga skólans. Hangir verkiđ uppi í ţeirri álmu skólans ţar sem yngstu bekkirnir hafa ađsetur. Er tilvaliđ fyrir foreldra nemendanna ađ skođa listaverkiđ viđ komandi skólaslitaathöfn ţann 9. júní n.k.

Međfylgjandi mynd sýnir verkţátt eins nemanda.

Til baka


« ágúst 2018 »
M Ţ M F F L S
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31