Á döfinni

12.4.2011 13:16:40

Líđur ađ árshátíđ

Í tilefni af árshátíđ skólans n.k. fimmtudag voru eftirfarandi skilabođ send heim til nemenda:

Sćl forráđamenn.
 
 
Nú líđur ađ árshátíđ og páskafríi nemenda.
 
Skipulagiđ verđur í stórum dráttum ţannig:
 

Fimmtudagur 14. apr.
Mćting kl. 9:00     Fariđ yfir atriđin hjá hverjum bekk međ umsjónar-kennara.
Kl. 10:00.  Lokaćfing(generalprufa) í salnum.
Kl. 12:00.   Matur.   Nemendur fara heim eftir matinn.
Mćting aftur hjá 1.– 5.b kl. 16:30 í heimastofur sínar.
 
ÁRSHÁTÍĐ í Tjarnarsal hjá 1. – 5. b kl. 17:00
 
 
Nemendur í 6. – 10.b bekk mćta kl. 19:00 í heimastofur sínar til umsjónarkennara
 
ÁRSHÁTÍĐ í Tjarnarsal hjá 6. – 10.b kl. 19:30
 
 
Ball í Tjarnarsal fyrir 6.-10.b eftir seinni sýningu.
6.bekkur fer heim kl. 23:30, ađrir kl. 00:30.
Miđaverđ á balliđ er kr.500 fyrir 6.bekk og kr.700 fyrir 7.-10.b
 
Nokkur praktísk atriđi:
Miđaverđ á árshátíđ er kr. 1000. Gildir á báđar sýningar og veitingar innifaldar á annarri hvorri sýningunni. Nemendur og börn yngri en 6 ára borga ekkert á sýningarnar, en veitingar fyrir ţá kosta kr.300.
Hćgt verđur ađ greiđa međ greiđslukortum viđ innganginn.
 
 
Föstudagur 15. apríl
Enginn skóli. Páskafrí hefst.
 
 
Miđvikudagur 27. apríl
Kennsla hefst samkvćmt stundaskrám.

 
 
 
                                                                               

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31