Á döfinni

22.2.2011 15:09:05

Lesskilningsnámskeiđ í Stóru-Vogaskóla

Í dag var haldiđ námskeiđ fyrir kennara Stóru-Vogaskóla og var ţar fjallađ um lesskilning og kenndar nýjar kennsluađferđir.  Á undanförnum árum hefur vaxandi áhersla veriđ lögđ á ţennan ţátt lestrarkennslunnar og hafa m.a. kennsluráđgjafar á Frćđsluskrifstofu Reykjanesbćjar lagt ađ baki töluverđa vinnu hvađ ţetta snertir. Ţađ voru Dröfn Rafnsdóttir kennsluráđgjafi, Gyđa Margrét Arnmundsdóttir  sérkennslufulltrúi, og Hafdís Garđarsdóttir kennslufulltrúi sem leiđbeindu kennurum skólans á námskeiđinu. Áćtlađ er ađ ţćr komi síđan aftur í skólann eftir uţ.b. sex vikur til ađ fylgjast međ hvernig til tekst ađ beita hinum nýju kennsluađferđum.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31