Á döfinni

30.6.2014 13:20:40

Leikum og lesum í Vogunum

 

,,Lestur er bestur” skrifuđu nemendur  á  plakat hjá okkur í skólanum og fyrir neđan töldu ţau upp bćkur sem ţau höfđu lesiđ í vetur. Ţau voru stolt og ánćgđ međ sig og máttu svo sannaralega vera ţađ. Lestur er undirstađa alls náms, ţađ eru ekki nýjar fréttir. Ţađ er ţví mikilvćgt ađ leyfa börnunum ađ lesa á hverjum degi heima og gefa sér tíma til ađ hlusta. Ţađ ţarf alls ekki ađ taka langan tíma, 5-15 mínútur á dag, ţađ léttir ţeim róđurinn seinna meir.

Dagana 23.-26. júní voru nemendur í 1.- 4. bekk í Stóru –Vogaskóla á námskeiđi sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ auka lestrarfćrni ţeirra.  13 nemendum var bođin ţátttaka  og ţáđu allir bođiđ. Á námskeiđinu voru notađar tvćr stofur, ( hreyfistofa og vinnustofa), útisvćđi og bókasafn. Unniđ var međ nemendum á fjölbreyttan hátt ţar sem skiptust á leikir og lestrarverkefni. Áhersla var lögđ á samhćfingu hugar og handar, hlustun, minni, einbeitingu, málörvun, hreyfileiki o.fl. Öll verkefni voru ţannig sett upp ađ allir gćtu tekiđ ţátt og skemmt sér.

Einn reyndur kennari, Halldóra Magnúsdóttir skipulagđi námskeiđiđ og hafđi sér til ađstođar ţrjá nemendur úr vinnuskólanum, Tönju, Hlyn og Helenu.

Hver dagur hófst í hreyfistofunni ţar sem unniđ var međ málörvun og hreyfingu. Ţá var fariđ í vinnustofu ţar sem unnin voru alls konar lestrarverkefni.  Í frímínútum var fariđ í skipulagđa leiki ţar sem reyndi á einbeitingu, jafnvćgi og samhćfingu. Ţá var komiđ inn í nesti og kenndur nýr hreyfileikur áđur en fariđ var í vinnustofu ţar sem unnin voru lestrarverkefni og endađ á félagalestri (PALS, pör ađ lesa saman).

Í lok dags var slakađ á í hreyfistofunni, rifjađur  upp  lćrdómur dagsins, og allir fóru sáttir og glađir heim.

Síđan verđur bođiđ upp á framhaldsnámskeiđ í ágúst.

 

Ţađ var virkilega gamacn ađ fylgjast međ glöđum og eftirvćntingarfullum börnunum, áhugasömum og flottum unglingunum og kennara dansa, leika og síđast en ekki síst lesa!

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31