Á döfinni

14.5.2014 15:14:36

Leikir nemenda og kennara

10. bekkur skorađi á kennara í körfubolta- og fótboltaleiki. Leikirnir voru ćsispennandi. Í körfuboltanum áttu kennarar ţó undirtökin allan leikinn gegn strákunum í 10. bekk. Spilađi sterkur varnarleikur kennara ţar stórt hlutverk ásamt ótrúlegri hittni Ingibjargar kennara. Nemendur áttu samt fína spretti en ţađ dugđi ekki til ađ sigra einbeitta kennara. Stelpurnar í 10. bekk áttu svo leik viđ kennarana og voru yfir 3-1 í hálfleik. En í seinni hálfleik mćttu kennara fílefldir til leiks og átti Valgerđur myndmenntakennari 2 glćsileg mörk sem jöfnuđu leikinn. Bćđi liđ bćttu svo viđ einu marki og endađi leikurinn 4-4. Stelpurnar í 10. bekk voru ekki sáttar viđ ađ leikurinn endađi í jafntefli og knúđu fram vítaspyrnukeppni sem fór kennurum í hag. Hér má sjá fleiri myndir.

Liđin ráđa ráđum sínum í leikhléi.

Til baka

« október 2017 »
M Ţ M F F L S
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31