Á döfinni

18.5.2010 11:31:03

Leikfélag Keflavíkur sýndi í Tjarnarsal

Í dag flutti Leikfélag Keflavíkur leikrit í Tjarnarsal fyrir yngstu nemendur bćjarins. Leikskólinn var mćttur sem og nemendur 1. - 4. bekkjar skólans. Leikritiđ hét Mér er sama hvađ öđrum finnst um mig og fjallađi ţađ um ađ ekki vćru allir steyptir í sama mótiđ og ţví vćri alls engin ástćđa til ađ stríđa einhverjum útlitsins vegna. Bođskapurinn virtist fjalla í góđan jarđveg ţví ţetta er málefni sem krakkarnir ţekkja vel. Leikurunum var vel tekiđ og spjölluđu ţeir síđan viđ áhorfendur í lok sýningar.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31