Á döfinni

2.5.2011 10:22:36

Leifur heppni - leiksýning í bođi Foreldrafélags

Foreldrafélag Stóru-Vogaskóla bauđ nemendum á sýninguna Leifur heppni sem leikhópurinn Tíu fingur setti upp.
Nemendum var skipt á tvćr sýningar, á fyrri sýningu sátu 1.-5. bekkur og á ţeirri seinni 6.-10.bekkur.  Svava Bogadóttir skólastjóri hafđi ţetta ađ segja eftir sýningun:
,,Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Helga Arnalds kom, sá og sigrađi. Hún notar á sérlega skemmtilegan hátt eldgamla ţjóđsögu sem hún tengir Leifi heppna. Frásögnin er létt og uppsetning einföld en hún hélt bćđi nemendum og starfsmönnum vel viđ efniđ.
Leifur heppni er gamanleikrit sem á skemmtilegan hátt vekur börn og fullorđna til umhugsunar um hvernig ferđum Leifs Eiríkssonar var háttađ í raun og veru og hvađ rak hann af stađ út í óvissuna. Ţađ er Ísafold hjá ţvottaţjónustunni sem gefur okkur sína eigin útgáfu af ferđum Leifs á međan hún hengir upp ţvottinn og hlustar um leiđ á eftirlćtis útvarpsţáttinn sinn ţar sem lesiđ er uppúr Íslendingasögunum. Leikhúsiđ 10 fingur hefur ferđast víđa međ sýninguna m.a. um Bandaríkin, Kanada, Evrópu og Ástralíu 
 
Hún sagđi sjálf eftir sýningu ađ greinilegt vćri ađ nemendur hefđu fengiđ góđa ţjálfun í hlustun í áhorfi. Ţau voru sjálfum sér til sóma.
Viđ ţökkum foreldrafélaginu kćrlega fyrir frábćra og frćđandi skemmtun."

Myndir frá sýningunni eru á myndavef skólans.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31