Á döfinni

31.10.2008 23:29:23

Lego hönnunarkeppnin 2008

 Liđ frá Stóru-Vogaskóla er nú ađ undirbúa ţátttöku í Lego hönnunarkeppninni sem fram fer í Öskju í Háskóla Íslands laugardaginn 8. nóvember n.k. Ţađ eru nemendur Ţorvaldar Arnar í náttúrufrćđivali sem munu taka ţátt í keppninni og er ţetta í fyrsta skipti sem liđ frá skólanum tekur ţátt. Nafn liđsins er Vísindamýs. 

Á eftirfarandi vefslóđ er ađ finna heimasíđu keppninnar: http://www.firstlego.is/page/Lego

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31