Á döfinni

27.4.2015 17:20:28

Laust starf skólaritara

Auglýst er stađa ritara viđ Stóru-Vogaskóla, um 100% starf er ađ rćđa. Umsćkjandi ţarf ađ geta hafiđ störf 1. ágúst nćstkomandi.

Starfiđ reynir á marga mismunandi hćfileika, en hćfni í mannlegum samskiptum, áhugi og ánćgja af vinnu međ börnum og ungmennum skipta miklu máli. Viđkomandi ţarf ađ vera jákvćđur og skipulagđur.

Umsćkjandi ţarf ađ hafa góđa tölvukunnáttu og gott vald á íslensku. Stúdentspróf og/eđa víđtćk reynsla af skrifstofustörfum eđa starfi í skóla ćskileg. Um laun og kjör fer eftir samningum viđkomandi stéttarfélags og Launanefndar sveitarfélaga.

Umsóknarfrestur er til 5.maí 2015

Nánari upplýsingar veitir:

Svava Bogadóttir, skólastjóri í síma 440-6250.  Fyrirspurnir og umsóknir skal senda á:  svavaboga@vogar.is

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31