Á döfinni

21.1.2013 17:37:00

LEGO - Keppnin

Laugardaginn 19 jan. tók 6.b. í Stóru-Vogaskóla ţátt í legókeppni í Háskólabíói. Legókeppnin sem gengur undir nafninu FLL-First Lego League er tćkni- og hönnunarkeppni ćtluđ grunnskólabörnum. Um 200 ţús. nemendur tóku ţátt í ţessari keppni í ár í 44 lödnum.
 
Keppninni er skipt niđur í fimm hluta. Í fyrsta lagi smíđa keppendur vélmenni úr tölvustýrđu LEGO-i sem er forritađ til ađ leysa tiltekna ţraut. Ađ ţessu sinni snýst ţrautin um ýmis verkefni sem eldri borgarar ţurfa ađ leysa í lífinu. Ţetta eru fyrir fram ákveđin verkefni og ţarf ađ forrita vélmenni til ţess ađ leysa ţau. Í öđru lagi eiga keppendur ađ gera vísindalega rannsókn á ákveđnu efni sem tengt er ţema keppninnar. Í ţriđja lagi halda keppendur ítarlega dagbók um undirbúninginn og í fjórđa lagi eiga ţeir ađ flytja frumsamiđ skemmtiatriđi. Í fimmta og síđasta lagi ţurfa liđin ađ gera grein fyrir ţví hvernig ţau forrituđu vélmenniđ sitt en ţar reynir á ţekkingu ţátttakenda á eigin búnađi.
 
Stóru-Vogaskóli stóđ sig međ prýđi í ţessari fyrstu keppni sinni og var m.a. valiđ međ besta skemmtiatriđiđ. Svo er bara ađ sjá til ađ ári ţví nú hafa ţau reynslu af keppni sem ţessari og geta gengiđ beint til verks. Sigurliđ keppninnar í ár á kost á ađ keppa á Evrópumóti First Lego League í Ţýskalandi í vor.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31