Á döfinni

  16.11.2015 00:00:00

  Kvenfélagiđ gefur skólanum saumavélar

  Kvenfélagiđ Fjóla gaf skólanum sex nýjar saumavélar til afnota í textílkennslu í skólanum sem mun koma sér sérlega vel.

  Viljum viđ ţakka kćrlega fyrir ţessa rausnalegu gjöf.

  Hér má sjá Hönnu Helgadóttir formann Kvenfélagsins Fjólu afhenda Svövu Bogadóttur skólastjóra vélarnar.

  Til baka

  « júní 2017 »
  M Ţ M F F L S
        1 2 3 4
  5 6 7 8 9 10 11
  12 13 14 15 16 17 18
  19 20 21 22 23 24 25
  26 27 28 29 30