Á döfinni

7.6.2010 12:16:48

Kiwanishreyfingin gefur reiđhjólahjálma

Nýveriđ kom fulltrúi frá Kiwanishreyfingunni í sína árvisssu heimsókn í 1. bekk og afhenti börnunum reiđhjólahjálma ađ gjöf. Börnin tóku glöđ og ánćgđ viđ ţessari góđu gjöf, ţökkuđu fyrir sig og hétu ţví ađ nota hjálmana alltaf ţegar ţau vćru ađ hjóla,  leika sér á línuskautum eđa á hjólabretti. Á myndunum má sjá Erling Hannesson rćđa viđ nemendur og afhenda ţeim hjálmana.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31