Á döfinni

5.1.2009 00:00:00

Kennsla hefst

Ţá er hinu ágćta jólaleyfi nemenda Stóru-Vogaskóla ađ ljúka og mun skólastarf hefjast ađ nýju á morgun samkvćmt stundaskrá. Engir sérstakir prófdagar verđa ađ ţessu sinni heldur hefur símat veriđ í gangi ţađ sem af er vetrar og m.a. hefur veriđ og verđur einnig á nćstu vikum prófađ í einstökum námsgreinum í kennstustundum viđeigandi námsgreina. Föstudaginn 27. janúar n.k. verđur síđan foreldradagur og ţá mun námsmat liggja fyrir. Hjá 1. og 2. bekk verđur nú fariđ af stađ međ ţema sem nefnist Ég og fjölskyldan og mun ţađ standa yfir til 26. febrúar. 19. janúar n.k. munu nemendur í 7. bekk fara í skólabúđirnar ađ Reykjum en ţađ er ávallt mikiđ tilhlökkunarefni.

Viđ bjóđum nemendur velkomna til starfa um leiđ og viđ óskum ţeim og öđrum bćjarbúum gleđilegs árs međ ţakklćti fyrir ţađ liđna.

Til baka


« ágúst 2018 »
M Ţ M F F L S
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31