Á döfinni

  19.12.2012 08:23:45

  Jólatónleikar

   
  Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga 2012
  Ţriđjudaginn 11.desember voru haldnir jólatónleikar tónlistarskólans. Ţeir hófust međ ţví ađ nemendur í 3.bekk spiluđu tvö lög á blokkflautu og ţađ var virkilega gaman ađ sjá hve samstillt ţau voru og skemmtilegt ađ hlusta á ţau.
  Síđan spiluđu nemendur sem eru í píanónámi hjá Laufeyju og flutti hvert ţeirra tvö verk. Sumir hafa stundađ píanónám í nokkur ár en önnur byrjuđu í haust. Ţau lögđu sig greinilega fram og fátt yndislegra en ađ hlusta á píanóleik og gaman ađ fylgjast međ framförum ţeirra.
  Ađ síđustu spiluđu nemendur í 4.bekk á blokkflautur og gerđu ţađ virkilega vel.
  Ég er ekki í nokkrum vafa um ţađ ađ tónlistarnám hefur góđ áhrif á ţá sem stunda ţađ og eykur vellíđan hjá ţeim sem njóta. Mćting var góđ og tónlistarfólki fagnađ.
  Allir gengu út međ óm af jólalögum í eyrum og jafnvel einhverjir međ fögur fyrirheit og drauma um skemmtilegt áframhald á sínu námi - enn ađrir stefna jafnvel á ađ byrja.
   
  Svava Bogadóttir
  skólastjóri

  Til baka


  « apríl 2018 »
  M Ţ M F F L S
              1
  2 3 4 5 6 7 8
  9 10 11 12 13 14 15
  16 17 18 19 20 21 22
  23 24 25 26 27 28 29
  30