Á döfinni

  17.12.2010 12:17:49

  Jólaball í Stóru-Vogaskóla

  Í dag héldu nemendur og starfsfólk skólans litlu-jól í heimastofum nemenda og ađ ţeim loknum var haldiđ jólaball í Tjarnarsal. Hljómsveit skólans sem var skipuđ ţeim Laufey, Ţorvaldi, Írisi og Hannesi lék ţekkt jólalög og allir dönsuđu kringum jólatréđ. Síđan komu tveir ágćtir jólasveinar í heimsókn börnunum til mikillar gleđi. Myndir frá jólaballinu má sjá á myndavef skólans. Ţar sem hér er um ađ rćđa síđustu frétt á heimasíđunni ţetta áriđ ţá skal tćkifćriđ notađ til ađ óska öllum lesendum hennar gleđilegra jóla og farsćls komandi árs.

  Til baka

  « janúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6 7
  8 9 10 11 12 13 14
  15 16 17 18 19 20 21
  22 23 24 25 26 27 28
  29 30 31