Á döfinni

  3.2.2009 00:00:00

  Íţróttahátíđ í Stóru-Vogaskóla

  Íţróttahátíđ

  Fimmtudaginn 5. febrúar n.k. verđur haldin íţróttahátíđ í skólanum og fer hún fram í Íţróttamiđstöđinni. Hefst hún kl. 12:30 og má hér sjá dagskrána. Ađstandendum er ađ sjálfsögđu velkomiđ ađ koma til ađ fylgjast međ.

  Íţróttahátíđ í Íţróttamiđstöđinni
  fimmtudaginn 5. febrúar 2009
  kl. 12:30 – 14:00
   
  Dagskrá: 
   

   
  Tímatafla
  Grein
  1.
  12:30
  Stórfiskaleikur hjá 1. bekk
   2.
   12:45
  Bođhlaup: Stúlkur í 2. og 3. bekk á móti strákum í 2. og 3. bekk.
   3.
   13:00
  Körfuboltaleikur milli nemenda unglingadeildar og kennara (2x10 mín)
   4.
   Í leikhléi
  Blái Kassinn: 4. bekkur m/kennurum – 5. bekkur m/kennurum
   5.
   13:35
  Bođhlaup: Stúlkur í 6. og 7. bekk á móti strákum í 6. og 7. bekk
   6.
   13:45
  Fótboltaleikur: Stúlknaliđ á móti liđi kennara. (2x7 mín)

   
  Allir mćta í íţróttahúsiđ – engin kennsla verđur eftir hádegiđ en nemendur eiga viđveru međan á íţróttahátíđinni stendur í samráđi viđ umsjónarkennara.

  Til baka

  « febrúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
        1 2 3 4
  5 6 7 8 9 10 11
  12 13 14 15 16 17 18
  19 20 21 22 23 24 25
  26 27 28