Á döfinni

  17.2.2012 16:27:31

  Íţróttadagur Stóru-Vogaskóla

  Ţann 13. febrúar var íţróttadagur Stóru-Vogaskóla. Nemendur yngri bekkja mćttu snemma morguns í íţróttahúsiđ og var ţeim skipt í hópa sem unnu á hinum ýmsu stöđvum til skiptis. 10. bekkur ásamt íţróttakennurum skólans sáu um stöđvarnar og útskýrđu fyrir ţeim yngri hvađ ćtti ađ gera á hverri stöđ. Rétt fyrir kl. 10 fóru yngri nemendur ýmist í sund eđa í skólann. Ţá mćttu nemendur 5. - 9. bekkjar í íţróttahúsiđ og ćfđu sig á hinum ýmsu stöđvum.  Ađ lokum fóru bekkirnir í brennó. Keppti 5. bekkur viđ 6. bekk, 7. bekkur viđ 8. bekk og 9. bekkur viđ 10. bekk. Á myndasíđu skólans má sjá myndir frá ţessum degi.

  Til baka


  « apríl 2018 »
  M Ţ M F F L S
              1
  2 3 4 5 6 7 8
  9 10 11 12 13 14 15
  16 17 18 19 20 21 22
  23 24 25 26 27 28 29
  30