Á döfinni

8.5.2013 00:00:00

Hreinsunardagurinn

Viđ í Stóru-Vogaskóla tókum forskot á umhverfisvikuna í gćr, miđvikudag. Viđ öll, nemendur og starfsliđ, fórum út í blíđviđriđ, skiptum bćnum milli okkar (hver bekkur međ sitt hverfi) og tíndum allt rusl sem viđ sáum utan einkalóđa. Nemendur fóru um í hópum međ svarta ruslapoka og tíndu allt frá sígarettustubbum og íspinnum upp í drykkjarílát og stóra hluti. Viđ hreinsuđum líka skólalóđina,allt í  kringum Vogatjörn og hluta af fjörunni. Nú er bćrinn okkar  flottari og komin röđin ađ húseigendum ađ taka til á lóđum sínum. Svo skulum viđ passa ađ allt rusl lendi í sorptunnum svo bćrinn okkar verđi áfram snyrtilegur.
Skólinn okkar keppir ađ ţví ađ fá grćnfána í haust og vera til fyrirmyndar í umhverfismálum.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31