Á döfinni

19.12.2011 15:43:35

Höfđingleg gjöf frá Nesbúeggjum

 
Fyrir skömmu síđan var ýtt úr vör söfnun fyrir Ipad spjaldtölvum fyrir skólann sem Elín Ţuríđur Samúelsdóttir ţroskaţjálfi hafđi veg og vanda ađ.
Nesbúegg brugđust skjótt viđ og ákváđu ađ gefa skólanum eina slíka spjaldtölvu.
Svava Bogadóttir skólastjóri tók viđ spjaldtölvunni,
en Erna Margrét Gunnlaugsdóttir afhenti hana fyrir hönd Nesbúeggja
Eins og sjá má í textanum hér fyrir neđan getur slíkt kennslutćki skipt sköpum.
Spjaldtölvurnar munum viđ nýta í kennslu fyrir nemendur međ sérţarfir. Markmiđiđ međ notkun tćkjanna er breytilegt eftir aldri nemenda:
·        Fyrir nemendur međ einhverfu eđa ADHD (athyglisbrest međ ofvirkni) sem eiga erfitt međ ađ tileinka sér almennar námsleiđir ţar sem kennari leggur inn námsefni og nemendur vinna sjálfstćtt í námsbókum. Sem dćmi um notkun:
o   Kennsla í ritun fyrir nemendur sem vegna fötlunar sinnar hafa ekki tök á ađ nýta sér blýant og blađ eingöngu til ađ ná valdi á stöfum.
o   Gerđ félagshćfnisagna og geymsla á ađgengilegan hátt fyrir nemendur međ einhverfu sem geta ţá lćrt ađ leita eftir sögunum í tölvum ţegar ţeir ţurfa á ađ halda.
o   Nemendum kennt ađ gera sjónrćnt skipulag (grunnur ađ ţví ađ halda dagbók) ţ.e setja upp myndir fyrir athafnir daglegs lífs sem auđveldar nemendum ađ hafa yfirsýn yfir daginn. Rannsóknir og reynsla af starfi međ einhverfum og ofvirkum nemendum hafa sýnt fram á mikilvćgi ţess ađ nemandinn viti hvađ hann á ađ gera yfir daginn, í hvađa röđ og hvenćr.
o   Möguleikar á mismunandi tegundum af „appi“ (viđbótum) eru óţrjótandi á netinu og mörg af ţeim sem framleidd eru til ađ auđvelda almenningi lífiđ geta skipt sköpum í lífsgćđum fyrir einstaklinga međ fötlun.
·        Notkunarmöguleikar fyrir eldri nemendur ađ tileinka sér tćknina til ađ halda skipulagi á lífinu gera ţeim kleift ađ verđa samkeppnishćfari einstaklingar í lífinu. Ţađ er gríđarlega mikilvćgt ađ hćgt sé ađ kenna nemendum snemma á ćvinni ađ koma sér upp skipulagi í námi og daglegu lífi og undirbúa ţá ţannig sem best fyrir fullorđinsárin ţegar út í samfélagiđ er komiđ.
·        Nemendum međ lesblindu hefur opnast nýr möguleiki međ tćkninni og er gríđarlega mikilvćgt fyrir sjálfsmynd ţessara einstaklinga ađ tileinka sér úrrćđi sem eru til stađar. Sem dćmi má nefna mismunandi viđbćtur sem hjálpa nemendum ađ lesa ensku og viđbćtur sem taka viđ munnlegum skipunum notandans á vefum eins og google, youtube og fleiri. Međ ţví móti getur nemandinn auđveldlega sótt sér fróđleik á ţessum síđum án ţess ađ skrifa textann. Ađ auki er hćgt ađ nýta sér talvélar á netinu til ađ hlusta á lesinn texta.
 
Fyrir hönd Stóru-Vogaskóla ţakka ég Nesbúeggjum kćrlega fyrir ţessa höfđinglegu gjöf.
 
 
Svava Bogadóttir
skólastjóri Stóru-Vogaskóla

Til baka


« desember 2018 »
M Ţ M F F L S
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31