Á döfinni

  24.1.2012 13:41:57

  Höfđingleg gjöf frá Lionsklúbbnum Keili-Góđ byrjun á degi

   

   
  Föstudaginn 13.janúar var söngsamvera í Tjarnarsal.  Ţorvaldur tók saman nokkur Ţorralög og önnur skemmtileg lög.
  Viđ buđum nýja bćjarstjóranum okkar, Ásgeiri Eiríkssyni, á samveruna. Nemendur sýndu sína bestu hliđ og voru sjálfum sér til sóma. Enda hafđi hann á orđi ađ ţetta vćri góđ byrjun á deginum.
  Jóhanna Lára Guđjónsdóttir formađur Lionsklúbbsins Keilis, heiđrađi okkur einnig međ komu sinni. Hún kom fćrandi hendi ţví klúbburinn gaf skólanum I-pad tölvu til notkunar fyrir nemendur sem hjálpar ţeim sérstaklega í ţeirra námi.
  Viđ ţökkum Lionsklúbbnum Keili kćrlega fyrir ţessa góđu gjöf sem á eftir ađ koma sér mjög vel.

  --

  Til baka

  « febrúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
        1 2 3 4
  5 6 7 8 9 10 11
  12 13 14 15 16 17 18
  19 20 21 22 23 24 25
  26 27 28