Á döfinni

18.5.2011 11:39:12

Hlaupadagur í Stóru-Vogaskóla

Hlaupadagur Stóru-Vogaskóla föstudaginn 27. maí.
Hlaupiđ verđur frá Íţróttamiđstöđinni og hefst hlaupiđ kl. 09:00.
1. - 4.bekkir hlaupa 2 kílómetra.
5. – 10. bekkir hlaupa 6 kílómetra.
Milli kl. 11:00 og 12:30 fara síđan fram kappleikir milli nemenda og kennara – karlkennarar í körfubolta og kvenkennarar í brennó.
Vogabúar eru vinsamlegast beđnir um ađ sýna hlaupafólkinu tillitsemi ţar sem hlaupiđ er um götur.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31