Á döfinni

9.3.2009 11:39:12

Heimsókn vegna Primalingua

Mánudaginn 9. mars fékk Stóru-Vogaskóli heimsókn vegna Primalinguaverkefnissins. Judith Gebhard frá Sprachinstitut í Lindau í Ţýskalandi ţar sem Primalingua verkefniđ á upptök sín kom í skólann til ađ fylgjast međ vinnu nemenda í verkefninu. Eins og áđur hefur komiđ fram er ţađ 6. bekkur sem vinnur viđ ţetta verkefni og hefur Judith veriđ međ ţeim í dag og rćtt viđ ţau og frćtt ţau um markmiđ og árangur ţessarar vinnu.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31