Á döfinni

6.5.2009 15:11:42

Heimsókn í Alţingishúsiđ

Heimsókn í Alţingishúsiđ 
Ţriđjudaginn 5. maí heimsóttu nemendur í 1. og 2. bekk Stóru-Vogaskóla Alţingi Íslands. Í Alţingishúsinu tók á móti okkur starfsmađur sem frćddi nemendur um sögu Alţingis og skođuđ voru öll helstu og ţekktustu rými hússins. Nemendur fengu svo ađ fara inn í sjálfan Alţingissalinn og setjast í sćti alţingismanna. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ báđir bekkir voru til fyrirmyndar í heimsókninni og flottir fulltrúar Stóru-Vogaskóla í elsta ţingi heims.
 
Í ferđinni snćddu nemendur ađ auki nesti í Ráđhúsi Reykjavíkur, styttan af Jóni Sigurđssyni var skođuđ, öndum, álftum, dúfum og mávum gefiđ MIKIĐ af brauđi og Ingólfur Arnarson sóttur heim upp á Arnarhól. Ţetta var svo sannarlega skemmtileg ferđ og eins og áđur segir stóđu nemendur afar vel.

Sjá myndir á heimasíđunni.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31