Á döfinni

  8.3.2011 14:15:20

  Góđur árangur Stóru-Vogaskóla í skólahreysti

  Keppt var í skólahreysti fimmtudaginn 3. mars.  Keppendur voru: Magnús Árnason sem keppti á hrađabraut, Aldís Heba Jónsdóttir hrađabraut, Leó Smári Sigurjónsson dýfur og upphífingar og Sóley Ósk Hafsteinsdóttir hreystigreip og armbeygjur.  Krakkarnir stóđu sig mjög vel og lentu í fjórđa sćti međ 62 stig.  Í 1. sćti var Holtaskóli međ 82 stig, Heiđarskóli í 2. sćti međ 66 stig og Hraunvallaskóli í 3. sćti međ 62,5 stig.  15 skólar kepptu í ţetta sinn.

  Til baka

  « júlí 2017 »
  M Ţ M F F L S
            1 2
  3 4 5 6 7 8 9
  10 11 12 13 14 15 16
  17 18 19 20 21 22 23
  24 25 26 27 28 29 30
  31