Á döfinni

26.3.2010 10:58:27

Góđri árshátíđ lokiđ

Árshátíđ Stóru-Vogaskóla var haldin í gćrkvöldi og tókst hún mjög vel. Allir bekkir fluttu atriđi sem voru bćđi fjölbreytt og bráđskemmtileg. Allir nemendur tóku ţátt í flutningnum á einn eđa annan hátt. Margir ţeirra lögđu mikiđ af mörkum viđ ađ skapa atriđin og eiga ţví sérstakt hrós skiliđ. Ekki má gleyma ţátt umsjónarkennaranna sem hafa lagt mikla vinnu í ađ undirbúa nemendur sína fyrir árshátíđina.

Myndir frá árshátíđinni eru nú komnar á myndaalbúm heimasíđu skólans.

Til baka

« nóvember 2017 »
M Ţ M F F L S
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30