Á döfinni

  14.12.2015 10:53:20

  Góđar gjafir félagasamtaka

   

  Lionsklúbburinn Keilir afhenti í síđustu viku góđar gjafir. Grunnskólanum voru afhentar kr. 100.000 til kaupa á sófa í setustofu unglingadeildar sem kemur starfseminni vel. 

  Ţá hafa Lionsklúbburinn Keilir, Björgunarsveitin Skyggnir og Kvenfélagiđ Fjóla sem fyrr á ađventunni slegiđ saman í púkk og fćrđu okkur jólatré, stórt og glćsilegt sem stendur í Tjarnarsal okkur til yndisauka og gleđi. 

  Viđ ţökkum fyrir ţessar góđu gjafir.

  Hér má sjá Stefán Svanberg nemanda í 9.bekk, Ingu Rut frá Lionsklúbbnum Keilir og Svövu skólastjóra Stóru-Vogaskóla. 

  Til baka

  « febrúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
        1 2 3 4
  5 6 7 8 9 10 11
  12 13 14 15 16 17 18
  19 20 21 22 23 24 25
  26 27 28