Á döfinni

22.1.2010 11:10:11

Góđ frammistađa 7. bekkjar í samveru á sal

7. bekkur undir stjórn Guđbjargar umsjónarkennara síns flutti leikrítiđ Rauđhetta, úlfurinn, amman, kennarinn og litla gula hćnan eftir Eirík Rögnvaldsson á samverunni í dag. Tókst ţeim vell upp og fengu góđar undirtektir annarra nemenda. Ađ loknum leiknum stjórnarđi Ţorvaldur Örn mjög kröftugum fjöldasöng.

Hér er mamman ađ biđja Rauđhettu ađ fara međ međöl til ömmu.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31