Á döfinni

31.3.2017 09:40:24

Glćsilegur árangur hjá nemendum Stóru-Vogaskóla

Systurnar Guđbjörg Viđja og Sigurbjörg Erla Pétursdćtur lentu báđar í 1.sćti í stćrfrćđikeppni Fjölbrautaskóla Suđurnesja

Í gćr, 30. mars var verđlaunaafhending í stćrđfrćđikeppni FS:

http://fss.is/index.php/skolinn/almennar-upplysingar/frettir/934-af-staerdhfraedhikeppni-grunnskolanemenda-2017

Frá okkur fóru 3 nemendur ein í 8.bekk og tvćr úr 9.bekk. Nemandinn í 8.bekk, Gabriella Sif Bjarnadóttir lenti í 7.-12 sćti sem er mjög góđur árangur en nemendurnir í 9.bekk, Guđbjörg Viđja og Sigurbjörg Erla Pétursdćtur lentu báđar í 1.sćti, en ţetta er annađ áriđ í röđ sem ţćr systur nćla sér í fyrstu sćti í ţessari keppni.

Eva Lilja í fyrsta sćti á Lokahátíđ upplestrarkeppninnar

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar var haldin hátíđleg í Grunnskóla Grindavíkur í gćr 30.mars. Nemendur frá Gerđaskóla í Garđi, Grunnskóla Grindavíkur og Stóru-Vogaskóla komu fram og lástu upp brot úr sögunni af Bláa hnettinum eftir Andra Snć og tvö ljóđ. Eva Lilja Bjarnadóttir, Hákon Snćr Ţórisson, Jirachaya Janphaijit (Jina) og Sveinn Örn Magnússon kepptu fyrir hönd skólans og var upplestur ţeirra allra einstaklega skýr og fallegur. Verđlaun eru veitt fyrir ţrjú efstu sćtin og hlaut Eva Lilja Bjarnadóttir fyrsta sćtiđ og óskum viđ henni til hamingju međ ţađ. Nemendur og starfsmenn skólans eru ákaflega stoltir af okkar frambćrilegu upplesurum sem hafa ćft af kappi frá ţví í október. Umsjónarkennari ţeirra, Hilmar Egill Sigurbjörnsson, hefur haldiđ utan um ćfingarnar međ stuđning frá Halldóru  Magnúsdóttur sem ţjálfađi liđiđ á lokasprettinum.

Viđ ţökkum foreldrum, kennurum og öđrum sem komu ađ ţjálfun nemenda, dómari – Svava Sigmundsdóttir og píanóleikarinn Helga Sigurlaug Helgadóttir fá einnig ţakkir fyrir sitt framlag á hátíđinni.

 

 

Óskum viđ ţessum hćfileikaríku krökkum innilega til hamingju međ ţennan frábćra árangur.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31