Á döfinni

8.9.2011 15:35:32

Gítarnámskeiđ

Gítarnámskeiđ
fyrir byrjendur í 3.-6.bekk
og
fyrir lengra komna í 7.-10.bekk
mánudaga og fimmtudaga
 
Langar ţig ađ lćra ađ spila á gítar?
Nú er tćkifćriđ.
Námskeiđ fyrir byrjendur:
 Á námskeiđinu verđa kenndir algengustu hljómar á gítar, hvernig á ađ stilla hljóđfćriđ og blús/rokk rytmar.
 
Námskeiđiđ tekur fjórar vikur, ein klukkustund í senn og verđur kennt á mánudögum og fimmtudögum eftir hádegi. Fyrsti tíminn verđur 19.september. Nánari tímasetning auglýst síđar. Um hópkennslu er ađ rćđa, 10-15 nemendur í hóp. Námskeiđsgjald er kr. 14.500 kr.
Námskeiđ fyrir lengra komna:
Kenndir verđa allir venjulegir“ hljómar, breyttir hljómar og ţvergrip. Fariđ verđur ýtarlega í tóntegundaskipti og hljómaáslátt/plokk.
Námskeiđiđ tekur átta vikur, ein klukkustund í senn og verđur kennslan á mánudögum eftir hádegi, fyrsti tími 19.september. Nánari tímasetning verđur auglýst síđar. Um hópkennslu er ađ rćđa, 10-15 nemendur í hóp. Námskeiđsgjald er kr. 14.500 kr.
 
 
Upplýsingar um kennarann:
Hannes Guđrúnarson starfar sem gítarkennari viđ Tónlistarskóla Kópavogs og sem sjálfstćtt starfandi tónlistarmađur.
Hann hefur haldiđ fjölda námskeiđa í gítarleik hjá KFUM og K, ĆSKR og sinnt stundakennslu í KHÍ.
 
Skráning fer fram á skrifstofu skólans í síma 440-6250, einnig er hćgt ađ senda tölvupóst á: ritari@vogar.is
Tónlistarskóli Stóru-Vogaskóla

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31