Á döfinni

25.2.2016 14:31:42

Gestir frá Devon á Englandi

 

Í gćr ţann 24. febrúar komu til okkar erlendir gestir frá Devon á Englandi.  Ţetta var líflegur og skemmtilegur hópur sem samanstóđ af 6 kennurum og 53 nemendum.

10. bekkingar fengu hér einstakt tćkifćri til ađ tjá sig á tungumáli Sheakspeares og gerđu ţađ vel.

Ţađ var haldin kynning á landi, samfélagi, hérađi og skóla frá hvoru landinu fyrir sig sem var mjög áhugaverđ og skemmtileg. 

Ţađ var mikiđ fjör í skólastofunni enda ţéttsetin.Ţađ var svo fariđ í fótbolta, Ísland vs England. 

Erlendu gestunum fannst mjög gaman ađ leika sér í snjónum og ţreyttust seint á ađ renna sér niđur brekkurnar á rassinum.

Hér má sjá mynd af hópnum ásamt 10.bekkingum.

 

Til baka


« desember 2018 »
M Ţ M F F L S
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31