Á döfinni

  27.4.2010 11:23:12

  Gengiđ á Keilir

  Nemendur í valhópnum Líkamsrćkt og hreyfing fór á Keili laugardaginn 17. apríl. Veđur var bjart og gott en örlítiđ kalt sem spillti ţó ekki fyrir ţegar hópurinn var kominn á góđan gönguhrađa. Á toppi Keilis mátti greina gosmökkinn úr Eyjafjallajökli ef vel var ađ gáđ. Eftir ađ hafa fengiđ okkur nesti og skrifađ í dagbók hélt hópurinn niđur, en ţó ađra leiđ en hann hafđi fariđ upp. Fleiri myndir á myndavef.

  Til baka

  « júlí 2017 »
  M Ţ M F F L S
            1 2
  3 4 5 6 7 8 9
  10 11 12 13 14 15 16
  17 18 19 20 21 22 23
  24 25 26 27 28 29 30
  31