Á döfinni

22.5.2012 08:26:48

Gengiđ á Hátind Esju

Valhópurinn Hollusta og hreyfing gengu á Esju sunnudaginn 20. maí í frábćru veđri. Hilmar, kennari hópsins, skrifađi eftirfarandi um ferđina:

"Síđasta gangan á önninni var á Hátind (909 m) í Esju. Gangan sem tók ţó nokkuđ á stóđ yfir í um 5 tíma. Til ađ byrja međ var hćkkunin um móa og mela uns komiđ var ađ hamrabelti ofarlega í fjallinu. Ásýndar var ţađ ekki árennilegt en ţegar komiđ var í ţađ var ţetta bara skemmtilegur tröppugangur, ţó vissulega ţyrfti ađ fara varlega.
 
Ţegar upp á brún var komiđ tók viđ ganga í snjó upp á topp. Ţađan var útsýni međ besta móti. Ţađ sem fyrir augu bar var ađ sjálfsögđu Snćfellsjökull og fjöllin á Snćfellsnesi. Skarđsheiđin, Baula í Borgarfirđi, Tröllakirkja á Holtavörđuheiđi, Víđidalsfjall og fleiri í Húnavatnssýslu, Ok, Eiríksjökull, Ţórisjökull, Botnssúlur, Skjaldbreiđur, Hlöđufell, Hekla, Ţingvallavatn, Ţríhyrningur, Vestmannaeyjar, Hengill og fjöllin á Reykjanesskaga svo ţó nokkur séu nefnd. Útsýniđ yfir höfuđborgarsvćđiđ var einnig glćsilegt."

Fleiri myndir úr ferđinni má svo finna inni á myndasafninu.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31