Á döfinni

2.9.2011 15:15:07

Fyrstu dagarnir

Skólastarfiđ fer vel af stađ og langflestir greinilega alveg tilbúnir ađ takast á viđ verkefni vetrarins. 1. bekkur er búinn ađ vera ađ lćra nýja stafi og í myndasafni má sjá myndir af nemendum 1. bekkjar ţegar ţeir voru ađ vinna međ stafinn Í.
2. bekkur er nýbúinn af fara í vettvangsfers ađ skođa hafiđ og má sjá skemmtilegar myndir úr ţeirri ferđ í myndasafninu. Nemendur skođuđu flóđiđ, hlustuđu á hafiđ og veltu fyrir sér hvađ vćri ađ finna í hafinu. Ađ lokum léku nemendur sér í fjörunni og fór ţađ svo ađ sumir urđu blautari en ađrir :)

   

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31