Á döfinni

11.4.2010 18:08:37

Fyrsti vorbođinn

Miđvikudaginn 7. apríl voru nemendur úr 1. bekk í útikennslustund í nágrenni skólans og voru međal annars ađ skođa  fugla sem voru á tjörninni og viđ hana. Fuglarnir sem börnin sáu voru stokkendur, gćsir og svartţrestir. Hópur  starra  sat á Hábćjartúninu nálćgt okkur og voru ţeir ađ tína sér eitthvađ í gogginn.  Ţegar börnin voru ađ virđa fuglana fyrir sér komu ţau allt í einu auga á ţrjá fugla í hópnum sem voru af annarri tegund. Viđ nánari athugun reyndust ţetta vera lóur, börnin hófu strax ađ syngja sönginn "Lóan er komin ađ kveđa burt snjóinn" Ţá flaug fuglahópurinn upp yfir okkur og lóurnar ţökkuđu börnunum fyrir sig međ ţví ađ syngja sinn fagra söng um dírđina "dírrin - dírrin - dí" Ţetta voru fyrstu lóurnar sem sjást í Vogunum svo vitađ sé nú á ţessu vori .

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31