Á döfinni

29.4.2015 15:53:01

Fyrsti bekkur á degi jarđar

Fyrsti bekkur á degi jarđar.
Dagur jarđar var s.l. miđvikudag og í tilefni hans voru jarđarbúar hvattir til ađ gróđursetja á ţessum degi eina fjölćra plöntu.  Hálfur 1. bekkur var í textilmennt og nýttum viđ hluta tímans s.l. miđvikudag til umhverfismála. Eftir gott spjall um mikilvćgi ţess ađ hugsa vel um jörđina okkar  fórum viđ út á skólalóđ og plöntuđum einum sólberjarunna ásamt ţví ađ hreinsa rusl úr beđum. Vonandi getum viđ svo fengiđ ber af runnanum seinna meir. Duglegir og áhugasamir krakkar.      
    

Oktavía Ragnarsdóttir, kennari í textílmennt

Til baka


« ágúst 2018 »
M Ţ M F F L S
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31