Á döfinni

18.3.2009 00:00:00

Fyrirlestur á vegum Foreldrafélags Leikskólans Suđurvalla

Verndum börnin okkar!
 
Foreldrafélag leikskólans Suđurvalla býđur öllum bćjarbúum
á fyrirlestur um forvarnir gegn kynferđislegu ofbeldi á börnum
mánudaginn 23. mars n.k. kl. 20.30 í Tjarnarsal
Stóru-Vogaskóla
Fyrirlesturinn er ćtlađur öllum ţeim sem vinna međ börnum og unglingum,
foreldrum og öđrum ţeim sem bera ábyrgđ á börnum.
Ţađ er fyrirlesari frá Blátt Áfram, samtökum gegn kynferđislegu
ofbeldi á börnum sem mun flytja fyrirlesturinn og svara spurningum á borđ viđ:
Hvernig er hćgt ađ fyrirbyggja kynferđislegt ofbeldi á börnum?
Hver eru merkin?
Hvar á ađ leita hjálpar?
Af hverju börnin segja ekki frá?
Hvernig og af hverju á ég ađ tala um ţetta viđ börnin?
Allir velkomnir
Stjórn foreldrafélags

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31