Á döfinni

5.1.2017 13:56:48

Fyrirlestur - Kvíđi barna og unglinga

 

Kvíđi barna og unglinga – ađferđir sem reynst hafa vel, fyrirlestur 12. janúar.

Fimmtudagskvöldiđ 12. janúar kl 20:00 mun foreldrafélag Stóru-Vogaskóla bjóđa foreldrum barna og unglinga uppá fyrirlestur frá Hugarfrelsi um kvíđa. Hrafnhildur og Unnur eru eigendur og kennarar Hugarfrelsis en ţćr hafa sérhćft sig í ađ kenna börnum, unglingum, fullorđnum og fagađilum ađ nota sjálfsstyrkingu, öndun, jóga, slökun og hugleiđslu til ađ efla sig sem einstakling, losna frá áreiti samfélagsins og hugsana sinna.

Sálfrćđingurinn (Hrafnhildur/Unnur) fer yfir birtingarmynd kvíđa og hvenćr foreldrar ţurfa ađ leita ađstođar sérfrćđings.

Fariđ verđur yfir einfaldar ađferđir sem foreldrar geta nýtt međ börnum sínum ţegar kvíđi og vanlíđan er ekki farin ađ stjórna lífi ţeirra.

Fyrirlestur Hugarfrelsis byggir á bókunum Hugarfrelsi – Ađferđir til ađ efla börn og unglinga, Hugarfrelsi – kennsluleiđbeiningar og Siggi og Sigrún slaka á. Ađferđir Hugarfrelsis hafa veriđ innleiddar í fjölda leik-, grunn- og framhaldsskóla landsins.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31