Á döfinni

  10.12.2008 10:16:47

  Fréttir frá foreldrafélaginu


  Ađventutónleikar í Stóru-Vogaskóla
  Í ár stóđ stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla fyrir ţeirri nýjung ađ halda ađventutónleika fyrir alla fjölskylduna. Miđvikudagskvöldiđ ţann 3. desember komu tónlistarfólkiđ og systkinin KK og Ellen og spiluđu ljúfa tónlist í anda ađventunnar fyrir fullum Tjarnarsal. Er óhćtt ađ segja ađ ađdáendahópur systkinanna sé ekki bundinn viđ ákveđinn aldurshóp, og má segja ađ einna dyggustu ađdáendurnir hafi veriđ af yngri kynslóđinni. Í hléi voru seldar veitingar af hálfu 7. bekkjar skólans en hann safnar nú fyrir ferđ í skólabúđir ađ Reykjum. Eftir hlé sýndu 7. bekkingar söng- og leikatriđi sitt sem byggir á Mamma Mia myndinni viđ mikinn fögnuđ áhorfenda. 


  Jólaföndurstund í Stóru-Vogaskóla
  Laugardaginn 29. nóvember sl. hélt foreldrafélag Stóru-Vogaskóla jólaföndurstund í Tjarnarsalnum. Hvatti félagiđ og bauđ öllum nemendum skólans ađ mćta međ yngri systkinum, foreldrum og öfum og ömmum. Óhćtt er ađ segja ađ nemendur og ađstandendur ţeirra hafi tekiđ foreldrafélagiđ á orđinu og mćttu 120 manns í jólaföndriđ og áttu saman notalega föndurstund međ fjölskyldu og vinum viđ upphaf ađventunnar. Veitingasala var í höndum 7. bekkjar skólans en nú er safnađ fyrir ferđ í skólabúđir ađ Reykjum sem farin verđur í janúar.

  Sjá myndir á heimasíđu.

  Til baka


  « apríl 2018 »
  M Ţ M F F L S
              1
  2 3 4 5 6 7 8
  9 10 11 12 13 14 15
  16 17 18 19 20 21 22
  23 24 25 26 27 28 29
  30