Á döfinni

2.10.2009 04:43:31

Framkvćmdir viđ tjarnarbakkann

Undanfarnarvikur hefur útsýn frá skólanum smátt og smátt veriđ ađ breytast. Handan viđ tjörnina hafa dugmiklir menn veriđ ađ störfum viđ ađ hlađa hinn föngulegasta grjótgarđ viđ tjarnarbakkann. Hefur veriđ mjög áhugavert ađ fylgjast međ verkinu ţoka fram og sjá jafnframt hversu mikil prýđi er ađ garđinum sem myndar skemmtilega umgjörđ um göngustíginn sem ţarna er. Sjá einnig myndir á myndasíđu skólans.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31