Á döfinni

29.9.2009 22:25:21

Forvarnardagur 30. september 2009

Forvarnadagur í Stóru-Vogaskóla

Forvarnadagur 2009 verđur haldinn í öllum grunnskólum landsins miđvikudaginn 30. september. Dagurinn er helgađur nokkrum heillaráđum sem geta forđađ börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráđum sem eiga erindi viđ allar fjölskyldur í landinu.

Forvarnadagurinn er haldin ađ frumkvćđi forseta Íslands í samvinnu viđ Samband íslenskra sveitarfélaga, Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík.
Íslenskar rannsóknir hafa sýnt ađ ţeir unglingar sem verja í ţađ minnsta klukkustund á dag međ fjölskyldum sínum, eru síđur líklegir til ađ hefja Forvarnadagur 2009 verđur haldinn í öllum grunnskólum landsins ţennan dag. Dagurinn er helgađur nokkrum heillaráđum sem geta forđađ börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráđum sem eiga erindi viđ allar fjölskyldur í landinu.
Í Stóru-Vogaskóla sameinast skólinn, Félagsmiđstöđin og Ungmannafélagiđ Ţróttur um framkvćmd ţeirrar dagskrár sem fram mun fara, bćđi í skólanum og Íţróttamiđstöđinni.


Til baka

« ágúst 2017 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31