Á döfinni

5.11.2008 11:42:01

Forvarnadagur í Stóru-Vogaskóla

Forvarnadagur 2008 verđur haldinn í öllum grunnskólum landsins fimmtudaginn 6. nóvember nćstkomandi. Dagurinn er helgađur nokkrum heillaráđum sem geta forđađ börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráđum sem eiga erindi viđ allar fjölskyldur í landinu.

Forvarnadagurinn er haldin ađ frumkvćđi forseta Íslands í samvinnu viđ Samband íslenskra sveitarfélaga, Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík.

Íslenskar rannsóknir hafa sýnt ađ ţeir unglingar sem verja í ţađ minnsta klukkustund á dag međ fjölskyldum sínum, eru síđur líklegir til ađ hefja neyslu fíkniefna. Ađ sama skapi sýna niđurstöđur ađ mun ólíklegra sé ađ ungmenni sem stunda íţróttir og annađ skipulagt ćskulýđsstarf, falli fyrir fíkniefnum. Í ţriđja lagi sýna rannsóknirnar fram á ađ ţví lengur sem ungmenni bíđa međ ađ hefja áfengisneyslu, ţeim mun ólíklegra er ađ ţau neyti síđar fíkniefna. 

 

Í Stóru-Vogaskóla verđur forvarnadagurinn unninn í samvinnu međ Félagsmiđstöđ og UMFŢ međ eftirfarandi sniđi:
8:00 Anna kynnir ratleik UMFI fyrir 9 bekk.
9:35 Setning á sal
          Skólastjóri setur daginn.
Kynning á UMFŢ
Myndband sýnt frá UMFI
 Nemendum skipt upp í ţrjár stofur í hverri stofu verđur tvćr verkstöđvar og nemendur vinna samman ađ verkefni frá UMFI sem saman stendur af umrćđu um samvera,  íţrótta og ćskulýđsstarf og Hvert ár skiptir máli.
 PÁSA ......................
11:00 til 12:00 fara nemendur uppí íţróttahús ţar sem ţeim er skipt í ţrjá hópa og ţau skipuleggja skemmtilega leiki fyrir dagskrá seinna um daginn. 
Skóli samkvćmt stundaskrá eftir hádegi.
17:00 til 20:00 Nemendur í 8. 9. og 10. bekk ásamt foreldrum hittast uppí íţróttahúsi ţar sem fariđ verđur í ýmsa leiki sem UMFŢ stendur fyrir í samvinnu viđ Björgunarsveit og Golfklúbbur.
Hvetjum foreldra og börn til ađ mćta og gera sér glađan dag, međ ţau orđ ađ leiđarljósi ađ samvera og hvert ár skiptir máli.
Góđa skemmtun.
 

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31