Á döfinni

23.1.2009 00:00:00

Foreldraviđtöl í Stóru-Vogaskóla

Ţriđjudaginn 27.  janúar hafa umsjónarkennarar bođađ nemendur og foreldra/forráđamanna ţeirra í viđtöl. Ţar verđur rćtt um námslega og félagslega stöđu nemenda og jafnframt afhentur vitnisburđur fyrir fyrri önn ţessa skólaárs. Upplýsingar um viđtalstíma hafa veriđ sendar heim til nemendanna en hafi ţćr ekki komist til skila er foreldrum bent á ađ hafa samband viđ ritara skólans.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31